Gunnsi.is

Ég heiti Gunnar Ásgeirsson og er fæddur árið 1987.

Ég hef búið í Garðabæ frá fæðingu eða allt þar til ég fluttist búferlum til Akureyrar í ágúst 2019 þar sem ég rek fyrirtækið Cinelab, en Cinelab bíður kvikmyndaframleiðendum upp á Digital Cinema masteringu á kvikmyndum og öðru sem sýna þarf í kvikmyndahúsu. Ásamt því er textun á sjónvarpsþáttum og kvikmyndum orðinn töluvert umsvifamikill partur af rekstrinum.

Ég hef alltaf haft áhuga á ljósmyndun og það var svo árið 2011 sem ég fór í fimm anna ljósmyndanám í Ljósmyndaskólanum.

Ég fór í magahjáveituaðgerð á Landspítalanum í apríl 2019 og er nú að líta dagsins ljós Podcast því tengdu en þar spjalla ég við fólk í sömu sporum sem hefur gengist undir aðgerð á maga vegna offitu. Og vona ég að þættirnir komi til með að vera fræðandi fyrir þá sem á þá hlusta. Einnig ef þú hefur áhuga á því að koma fram sem viðmælandi í hlaðvarpinu væri gaman að heyra frá þér. Hafir þú einhverjar spurningar, hvort sem þær tengjast ljósmyndun eða hjáveituaðgerðinni er hægt að senda mér tölvupóst á netfangið gunnsi (at) gunnsi.is

“It is an illusion that photos are made with the camera… they are made with the eye, heart and head.” – Henri Cartier-Bresson
Privacy Settings
We use cookies to enhance your experience while using our website. If you are using our Services via a browser you can restrict, block or remove cookies through your web browser settings. We also use content and scripts from third parties that may use tracking technologies. You can selectively provide your consent below to allow such third party embeds. For complete information about the cookies we use, data we collect and how we process them, please check our Privacy Policy
Youtube
Consent to display content from - Youtube
Vimeo
Consent to display content from - Vimeo
Google Maps
Consent to display content from - Google