Um mig

© Mynd: Gísli Hjálmar Svendsen

© Mynd: Gísli Hjálmar Svendsen

Ég heiti Gunnar Ásgeir Ásgeirsson fæddur á því herrans ári 1987 og lærði ljósmyndun í Ljósmyndaskólanum.
Ég er búsettur í garðabæ og hef gert það frá blautu barnsbeini.

Ljósmyndun hefur heillað mig alla tíð en það var ekki fyrr en 2007 sem ég hellti mér útí þetta og keypti mér mína fyrstu “alvöru myndavél”
Mér finnst lang skemmtilegast að mynda fólk en einnig finnst mér æðislegt að fara út með myndavélina og keyra þangað sem ferðinni er heitið hverju sinni til þess að mynda okkar fallega landslag.

Ég starfa einnig við hljóðvinnslu á útvarpsstöðinni KissFM og sér þar um auglýsingagerð.

Vertu endilega í bandi ef einhverjar spurningar vakna!